Gefur út disk með myndum frá Heimaeyjargosinu
Kiwanisklúbburinn Eldfell í Reykjavík, sem er að stofni til kiwansklúbbur brottfluttra Vestmannaeyinga, hefur undanfarna mánuði safnað saman myndum frá Heimaeyjargosinu 1973 og er safnið orðið ansi hreint flott með yfir 3.000 myndum, sem er langt umfram væntingar. Nú hefur klúbburinn gefið út disk með því helsta úr þessu safni og er hann til sölu hjá klúbbfélögum og einnig í Tvistinum.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.