Þrettándagleði ÍBV var haldin með pompi og pragt í gærkvöldi. Dagskráin fór vel fram í köldu en annars góðu veðri. Gríla og allt hennar hiski kvaddi Eyjamenn með hefðbundinni skrúðgöngu, flugeldum og varðeldi sem reyndar varð víðfermari en til stóð. Ljósmyndari Eyjafrétta var á sjálfsögðu á ferli og tók þessar myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst