Glæsilegt Jólabingó í Höllinni í kvöld
Í kvöld ætlar Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að halda Jólabingó í Höllinni. Bingóið byrjar á slaginu 19.15 og húsið opnar 18.30. Spjaldið verður á 1000kr og tvö stk. verða á 1500.
Opinn bar verður í Höllinni en bingóstjórar verða nágrannarnir Baldvin Þór og Valtýr Auðbergs. Allur ágóði rennur beint til Alzheimerfélagsins í Vestmannaeyjum. Vinningarnir eru af veglegri endanum en frekari upplýsingar má nálgast hér.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.