Glæsilegt styrktarkvöld Krabbavarnar

Fjölmennt var á styrktarkvöldi Krabbavarnar í Vestmannaeyjum sem fram fór í Höllinni í gærkvöldi. Kvöldið byrjaði á gómsætum ítölskum platta frá Einsa Kalda. Góð sala var á happdrættis miðum með flottum vinningum. Blush var með kynningu og bás með sínum vinsælustu vörum og Bryndís Ásmunds ásamt dönsurum var með glæsilega Tinu Turner sýningu. Kiddi Bigfoot lokaði síðan kvöldinu með opnu dansgólfi.

Stemningin var frábær og kvöldið vel heppnað í alla staði.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.