Glæsilegur handverksmarkaður í Höllinni

Í dag og á morgun, sunnudag, fer fram glæsilegur handverks- og vörumarkaður í Höllinni. Opið er báða dagana frá kl. 13-17. Á markaðnum kynna yfir 20 aðilar fjölbreytt úrval handverks, listmuna og annanra vara. Á efri palli Hallarinnar er notalegt kaffihús þar sem gestir geta notið veitinga. Eyjafréttir kíktu við í dag og skoðuðu úrvalið.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.