Glaicer Guys flytja jólalag - gefa til góðgerðamála

Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson, sem kalla sig Glacier Guys, hafa unnið ótrúlegt afrek með því að safna rúmlega 1.250.000 krónum til styrktar góðgerðarmálefnum. Þessir kraftmiklu strákar halda áfram að gleðja eyjafólk með fallegum söng sínum og einstakri góðmennsku.

Hér má sjá skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri, ásamt flutningi þeirra á jólalaginu „Komdu um jólin“ í þýðingu Gunnars Ólafssonar.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.