Góður sigur Eyjakvenna á Fram

Eftir að hafa verið rétt á hælum Fram á útivelli í Olísdeildinni tóku Eyjakonur við sér í seinni hálfleik og unnu 27:25. Fram náði mest fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik og var staðan 16:13 í leikhléi.

Fram leiddi lengst af í fyrri hálfleik og náði þar mest fjögurra marka forskoti. Fram leiddi 16:13 í seinni hálfleik. 

Svipað var uppi á teningunum í byrjun seinni hálfleik en í stöðunni 22:19 komu fjögur mörk frá ÍBV sem lagði með því grunninn að sigrinum.

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði ellefu mörk, Birna Berg Haraldsdóttir sjö og Marta Wawrzynkowska var með 40% markvörslu.

Siggi Braga hafði ástæðu til að fagna í dag.

Mynd úr leik ÍBV og Vals: Sigfús Gunnar.

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.