Ferðafélag Íslands efnir til göngu á Kvígindisfell (783 m) sunnudaginn 21. september. Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. 10.30. Kvígindisfell er á mörkum Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu, nálægt Uxahryggjaleið, um klukkustundar akstur frá Reykjavík.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst