Grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna fjölda smita sem eru að greinast í samfélaginu. Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur HSU, bráðamóttöku á Selfossi eða aðrar deildir á HSU skulu bera grímu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst