Á morgunn miðvikudaginn 23. ágúst verður skólasetning hjá 2-10 bekk í íþróttahúsinu kl. 11:30. Eftir setningu fara nemendur í sínar skólastofur og hitta þar umsjónakennara. Foreldrar eru velkomnir með.
Skóli hefst samkvæmt stundatöflu þann 24. ágúst hjá 2. -10. bekk.
Einstaklingsviðtöl hjá 1. bekk eru 23. ágúst, umsjónarkennarar hafa samband vegna tímasetninga.
Skólasetning hjá 1. bekk verður fimmtudaginn 24. ágúst kl. 8:20 í sal Hamarsskóla, eftir skólasetningu fara nemendur í stofu með umsjónarkennurum og foreldrar verða eftir á stuttum fundi með stjórnendum. Við biðjum foreldra að gefa sér smá tíma í það.
Skóladagatal næsta skólaárs má nálgast hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst