Nýkjörin stjórn Búnaðarsambands Suðurlands fundaði f.h. í dag en sem kunnugt er voru þau Guðbjörg Jónsdóttir á Læk og Gunnar Kr. Eiríksson í Túnsbergi kjörin í stjórn á aðalfundi BSSL 18. apríl s.l.
Á fundinum skipti stjórnin með sér verkum þannig að Guðbjörg Jónsdóttir er formaður, Egill Sigurðsson er varaformaður, Guðni Einarsson er ritari og Ragnar Lárusson og Gunnar Kr. Eiríksson eru meðstjórnendur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst