Guðrún Erlings á Sjávarútvegssýningunni

„Ég höf störf hjá STF, sem er samband tíu stéttarfélaga stjórnenda í byrjun júní. Verkstjóra- stjórnendafélag Vestmannaeyja er eitt þeirra. Jóhann Baldursson sem er Eyjamönnum kunnur er forseti og framkvæmdastjóri STF,“ sagði Eyjakonan Guðrún Erlingsdóttir þegar Eyjafréttir heilsuðu upp á hana á Sjávarútvegssýningunni.

„Sem mennta- og kynningarfulltrúi fékk ég það verkefni að hanna og koma upp bás STF auk þess að útbúa kynningarefni og kynna STF ásamt fleira góðu fólki. Þetta var mjög skemmtileg áskorun sem tókst vel og gaman að hitta alla þessa Eyjamenn og konur á sýningunni.“

Guðni og Rósa voru meðal þeirra sem litu við hjá Guðrúnu.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.