Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari tilkynnti val sitt á byrjunarliði Íslands fyrir skömmu. Íslenska liðið mætir Lettlandi á Laugardalsvelli klukkan 16.00 en Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður í fremstu víglínu íslenska liðsins ásamt landsliðsfyrirliðanum, Eið Smára Guðjohnsen.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst