GV leikur um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba
24. júlí, 2021
Myndavefur Golfsambands Íslands
Karlasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur í dag um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba 2021. Þeir leika gegn Golfklúbbi Selfoss og hefst viðureignin klukkan 9:30. Strákarnir hafa staðið sig afar vel en þetta er besti árangur GV frá upphafi.
Hér er hægt að fylgjast með úrslitaleiknum: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039…

Kvennasveit GV er einnig að spila í 1. deild. Þær eru að spila hreinan úrslitakeik gegn Golfklúbbnum Oddi um það hvort liðið heldur sér uppi í efstu deild. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039&fbclid=IwAR3Crrst8sq3eKxgQTP2IsIlLXntIU-A4iXk3ZoKKOFAfyFSDmRs9yKpJe8#/competition/2621667/teammatch/406130

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst