Hætt við tónleika í kvöld
Kæru Eyjamenn
Vegna mjög dræmrar forsölu hafa Margrét Eir og Páll Rósinkrans ákveðið, í samráði við eigendur Háaloftsins, að fresta tónleikunum sem fyrirhugaðir voru í kvöld, föstudagskvöld, á Háaloftinu, fram á næsta ár. Nánari dagsetning verður gefin út síðar.
�?að var mikil tilhlökkun í hópnum að koma til Eyja og spila fyrir Eyjafólk og því eru það þeim mikil vonbrigði að þurfa að fresta tónleikunum.
Við vonum svo sannarlega að við fáum að sjá og heyra þessa frábæru listamenn spila og syngja á Háaloftinu fyrr en seinna og bendum því áhugasömum á að skella sér á miða í forsölu þegar þar að kemur og senda þannig skýr skílaboð til þeirra ;D).
Frekari upplýsingar gefur Bjarni �?lafur í síma 896-6818, eða á Facebook.
Háaloftið í Eyjum.

Nýjustu fréttir

Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.