Handboltinn í beinni í Hallarlundi
Nú styttist í að Heimsmeistaramótið í handbolta hefjist en íslenska karlalandsliðið tekur þátt í mótinu, eins og vanalega þegar stórmót í handbolta eru annars vegar. Fyrsti leikur liðsins er á laugardaginn gegn Rússum og hefst leikurinn klukkan 17:00 en Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er á sínum stað í leikmannahópnum. Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir í beinni útsendingu í Hallarlundi.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.