Handverkssýning í Íþróttahúsinu í dag frá klukkan 12:00 til 17:00
3. júlí, 2016
Goslokahátíðin er senn á enda enn dagskráin í dag býður uppá hanverkasýningu í Íþróttahúsinu, frisbígolf, listasýningar og svo á að enda daginn á Stakkagerðistúni yfir leiknum Ísland gegn Frakklandi.