Harpa Valey í Selfoss
Handbolta landsliðs konan Harpa Valey Gylfadóttir hefur samið við lið Selfoss til þriggja ára þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu í kvöld en liðið kemur til með að leika í Grill66 deildinni á næstu leiktíð. Harpa hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, en flytur nú upp á fasta landið til að taka slaginn með Selfoss. Harpa hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár og skoraði 71 mark í 25 leikjum fyrir liðið á síðasta tímabili þar sem ÍBV varð bæði deildar- og bikarmeistari. Þá hefur hún einnig leikið með öllum yngri landsliðum Íslands sem og A-landsliðinu.

Nýjustu fréttir

Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.