Þessa dagana er verið að leggja hitalagnir í Hásteinsvöll. Í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV segir að næstu daga verði unnið frá kl. 16:00 – 19-20:00. „Við þurfum á höndum að halda. Þeir sem hafa tök á mega mæta. Þetta er góð æfing. Mikið labb en engin átök og eitthvað fyrir alla að gera. Við biðlum til allra þeirra sem hafa tök á að kíkja við.” segir í tilkynningunni.
Halldór B. Halldórsson kynnti sér gang framkvæmda og má sjá myndband hans hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst