Haukar höfðu betur gegn ÍBV
ÍBV og Haukar átt­ust við í fyrsta undanúr­slita­leik liðanna í Olís-deild karla núna fyrr í dag. Hauk­ar höfðu bet­ur 29:24 eft­ir flottan bar­áttu­leik sem var virkilega skemmtilegur og spennadni framan af. Há­kon Daði Styrmis­son og Theo­dór Sig­ur­björns­son voru markaðhæstir og skoruðu úr sitthvoru horninu. Theadór skoraði 13 mörk fyrir ÍBV og Hákon Daði skoraði 10 mörk. Liðin mæt­ast næst í Vest­manna­eyj­um og má búast við mjög spennandi leik.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.