Herjólfur siglir fyrstu ferð dagsins til �?orlákshafnar.
Brottför úr Vestmannaeyjum 8:30
Brottför úr �?orlákshöfn 11:45
�?eir farþegar sem áttu bókað 8:30 úr Eyjum og 9:45 úr Landeyjahöfn hafa verið færðir í þessa ferð, aðrir þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs.
Tilkynning verður send út eftir hádegi í dag varðandi siglingar seinni partinn í dag.
Aðstæður við Landeyjahöfn eru að lagast og allt útlit fyrir að það verði orðið fært þangað seinni partinn í dag.
Herjólfur stefnir því að siglingum í Landeyjahöfn seinni partinn í dag.
Frá Vestmannaeyjum 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn 19:45 og 22:00
Farþegar mæti 30 mínútum fyrir brottför