Herjólfur siglir ekki í Landeyjahöfn á morgun
Ljóst er að Herjólf­ur mun ekki sigla sína fyrstu ferð til Land­eyja­hafn­ar á þessu ári á morg­un eins og von­ir hafa verið uppi um, en höfn­in er ekki enn kom­in í fulla dýpt. �?etta seg­ir Sig­urður Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri sigl­inga­sviðs hjá Vega­gerðinni í samtalið við mbl.is.
Skipið sigldi síðast þangað 30. nóv­em­ber í vet­ur þannig að frá­taf­irn­ar eru orðnar fimm mánuðir. �??Við vor­um að von­ast til þess að þetta næðist fyr­ir helgi en það lít­ur allt út fyr­ir að það verði ekki fyrr en um helg­ina. Við bind­um von­ir við að það gangi upp,�?? seg­ir hann í sam­tali við mbl.is.
Dýpið í höfn­inni er þó orðið nægi­lega mikið fyr­ir farþega­ferj­una Vík­ing sem hef­ur siglt á milli Land­eyja­hafn­ar og Vest­manna­eyja alla vik­una.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.