Hippabandið kom saman að nýju í gærkvöldi í Eldheimum. Bandið tók þekkta slagara hippatímabilsins. Húsið var fullt og mikil stemming. Sérstakur gestur var Helgi Hermannsson úr hljómsveitinni Logum.
Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og tók myndirnar hér að neðan sem og myndbandið hér að ofan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst