Hjónin að Vesturvegi 28 misstu allt innbú sitt sem var ótryggt

Í brunanum sem varð að Vesturvegi 28 í Eyjum síðasta miðvikudag, skemmdist húsið mjög mikið. Einnig brann mikið af innbúinu eða það skemmdist af sóti og reyk og er flest af því ónýtt. Einar Guðlaugsson og Sólrún Elídóttir bjuggu í húsinu. Sólrún sagði í viðtali við eyjafrettir, að þau hafi ekki verið búin að tryggja innbú sitt og að skaði þeirra sé því mjög mikill. Hún hefur óskað eftir því að þeir sem gætu lagt þeim eitthvað lið, t.d. með peningagjöfum, geti lagt inn á reikning í Sparisjóðnum. Reikningsnúmerið er 1167 26 3934. Og kennitalan 040556-2309.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.