Hlynur sigraði í hálfmaraþoni
Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son hljóp hálf­m­araþon í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka á besta tím­an­um, á 1 klukku­stund, 9 mín­út­um og 35 sek­únd­um.
�?etta er fimmti besti ár­ang­ur sem náðst hef­ur í hlaup­inu í ald­urs­flokkn­um 20 til 39 ára, en Hlyn­ur er fædd­ur árið 1993.
Fyrstu þrír karl­ar
Hlyn­ur Andrés­son, ISL, 01:09:35
Tom Fair­brot­her, GBR, 01:12:02
Harold Wy­ber, GBR, 01:12:21

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.