Hljómsveitin Hoffman mun halda tónleika í sal Kiwanishússins annað kvöld en strákarnir mun spila efni af nýjustu plötu sinni Your secrets are safe with us, ásamt eldra efni í bland. Sæþór Vídó mun hita upp fyrir Hoffman en húsið opnar klukkan 21.00. Ólafur Guðmundsson, söngvari Hoffman segir að markmiðið sé að fá fólk til að koma saman og eiga skemmtilega stund.