�??�?að heldur áfram að vera líf og fjör í sundkeppni sveitarfélaganna. Okkur hafa borist skemmtilegar frásagnir af duglegu fólki víðs vegar um landið,” segir í tilkynningu sem Ungmennafélag Íslands sendi frá sér en nú fer fram Hreyfivika á vegum sambandsins og eru fjórir dagar liðnir. En þarna eru Eyjamenn ekki að standa sig.
,,�?að er greinilegt að þessi keppni er ákaflega jákvæð og hvetjandi fyrir fólk. Sundkeppnin stendur til sunnudagsins 27. september þannig að úrslit verða birt nk. mánudag. Höldum áfram að vera hvetjandi og breiða út boðskap um mikilvægi hreyfingar. Allir í sund!,�?? segir einnig í fréttinni.”
Staðan eftir fjóra daga er svona;
1. Rangárþing ytra (Hella) 219m á hvern íbúa
2. Rangárþing eystra (Hvolsvöllur) 160m á hvern íbúa
3. �?ingeyri 138m á hvern íbúa
4. Hrísey 137m á hvern íbúa
5. Skútustaðarhreppur 105m á hvern íbúa
6. Húnaþing 96m á hvern íbúa
7. Dalvíkurbyggð 67m á hvern íbúa
8. Blönduós 62m á hvern íbúa
9. Stykkishólmur 38m á hvern íbúa
10. Fjallabyggð 37m á hvern íbúa
11. Snæfellsbær 35m á hvern íbúa
12. Seyðisfjörður 33m á hvern íbúa
13. Norðurþing (Húsavík) 31m á hvern íbúa
14. Bolungarvík 28m á hvern íbúa
15. Skagafjörður 27m á hvern íbúa
16. Fljótdalshérað 24m á hvern íbúa
17. �?orlákshöfn 22m á hvern íbúa
18. Hveragerði 21m á hvern íbúa
19. Hornafjörður 20m á hvern íbúa
20. Árborg 19m á hvern íbúa
21. Strandabyggð 17m á hvern íbúa
22. Akureyri 16m á hvern íbúa
22. Eskifjörður 16m á hvern íbúa
22. Garður 16m á hvern íbúa
22. Grímsey 16m á hvern íbúa
23. Akranes 12m á hvern íbúa
24. Grindavík 10m á hvern íbúa
23. Sandgerði 10m á hvern íbúa
24. Langanesbyggð 4m á hvern íbúa
25. Sundhöll Reykjavíkur 2m á hvern íbúa (póstnúmer 101 Rvk.)
25. Vestmannaeyjar 2m á hvern íbúa
*Miðað er við fjölda íbúa í hverjum í byggðarkjarna
frá Hagstofu Íslands og synta metra samtals.