Huginn VE fann markríl djúpt suður af Eyjum
�??Við erum búnir að fá ágætt og erum í vinnslu. �?etta er eins og alltaf – þarf bara aðeins að leita að honum,�?? segir Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Huginn VE 55, sem fór til leitar á makríl að morgni fimmtudags.
Guðmundur segir að það sé ekki mikið að sjá, makríllinn sé dreifður á töluverðu svæði djúpt suður af Vestmannaeyjum og reitist upp í flottroll. Hann segir að miðað við árstíma líti makríllinn ágætlega út.
�??Við erum búnir að taka hérna þrjú stutt holl og erum búnir að fá um 200 tonn,�?? segir Guðmundur en makríllinn fannst eftir skamma leit, og slær á allar áhyggjur um að með kólnandi sjó væri óvíst hvort makríll gengi inn í lögsögu Íslands.
�??�?g ætla að fara hérna víða, en við erum með nóg í vinnslu eins og er. Við keyrðum beint þangað sem við höfðum á tilfinningunni að makríllinn væri og það reyndist rétt,�?? segir Guðmundur sem hafði spurn af því að nokkur skip væru að týnast á miðin til að leita fyrir sér.
vísir.is greindi frá

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.