Gunnar Már Kristjánsson var vígður til prests í Stamsund kirkju í Lofoten í Noregi þann 5. janúar síðastliðinn. Gunnar er hress Eyjapeyi sem hefur alla tíð verið virkur í félagsskapnum Vinum Ketils bónda og áberandi í þeirra hópi. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Gunnar hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi? „Svarið er í sjálfri spurningunni. Þegar maður tilheyrir bræðrafélagi eins og VKB eru manni allar dyr opnar. Enda samtök með alþjóðleg ítök og erum við bræður ötulir í að hvetja hvern annan áfram í vitleysunni.“ Gunnar var þó ekki lengi að skipta yfir í alvarlegri
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.