Í tilefni fyrsta maí
1. maí, 2020

Allt frá árinu 1923 hefur 1. maí verið helgaður kröfu verkalýðshreyfingarinnar um bætt kjör og meira jafnrétti. Það er í anda þeirra sérstöku tíma sem við sem samfélag erum að fara í gegnum að óheimilt verður að sýna samstöðu í verki með kröfugöngu að þessu sinni. Það sem er þó hálfu verra fyrir okkur í Vestmannaeyjum er að hið rómaða 1. maí kaffi í Alþýðuhúsinu fellur niður í fyrsta sinn í áratugi. Í staðinn ættum við öll að setjast niður fyrir framan sjónvarpið með kaffi og með því kl. 19:40 í kvöld og horfa á útsendingu á skemmti- og baráttusamkomu með landsþekktum listamönnum. En við skulum þó aldrei gleyma því um hvað þessi dagur snýst og hversu mikla baráttu það hefur kostað að komast þó það langt sem við höfum komist í jafnréttisátt.

Ein fyrsta heimild um kröfugöngu í Eyjum 1. maí er að finna í bók verkalýðsforingjans Jóns Rafnssonar (1899-1980), Vor í verum. Þar kemur skýrt fram hversu flokkspólitískur dagurinn var í Vestmannaeyjum, líkt og annars staðar, á fyrstu áratugunum og hversu stéttabaráttan var hörð, óvægin og persónuleg. Eitthvað sem við ættum ávallt að reyna að forðast. Í staðinn ættum við að horfa til þess hvað 1. maí táknar. Hann er upphaf maímánaðar sem dregur nafn sitt af rómversku gyðjunni Maja sem er táknmynd æsku, vors og blóma enda víða litið svo á að maí sé fyrsti mánuður sumars.

Getum við ekki hugsað með þakklæti til forvígismannanna sem börðust fyrir bættum kjörum þeirra sem lakar stóðu; getum við ekki þakkað fyrir að sólin er að hækka á lofti og vetur er að baki; getum við ekki glaðst yfir að þessi skelfilega veira er að gefa eftir hérlendis og víðar um heim og að lífið mun vonandi smám saman fara aftur í eðlilegar skorður?

Fyrsti maí stendur fyrir bjartsýni og þrautseigju. Það er ósk mín að krafa dagsins verði samstaða og eining samfélagsins alls, því við erum öll samskipa. Byggjum saman réttlátt þjóðfélag.

Ég óska verkafólki til hamingju með daginn.

Íris Róbertsdóttir,
bæjarstjóri

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst