ÍBV fær Fram í heimsókn
sunna_ibv_kv_valur_opf_2023
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Næstsíðasta umferð Olís deildar hvenna verður leikin í dag, laugardag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Fram.

Fram í öðru sæti deildarinnar með 28 stig, jafnmörg og Haukar sem mæta toppliði Vals í dag. ÍBV kemur svo í fjórða sæti með 22 stig og ljóst að liðið endar í því sæti.

Allir leikir dagsins hefjast klukkan 17.30

lau. 16. mar. 24 17:30 20 Skógarsel KRG/MJÓ ÍR – Stjarnan
lau. 16. mar. 24 17:30 20 KA heimilið SÞR/SÓP/JJÓ KA/Þór – Afturelding
lau. 16. mar. 24 17:30 20 Vestmannaeyjar RMI/ÓÖJ/SIÓ ÍBV – Fram
lau. 16. mar. 24 17:30 20 N1 höllin APÁ/BBÓ/GEG Valur – Haukar

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.