Heil umferð verður leikin í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins mætast ÍBV og Keflavík í Eyjum. ÍBV með góða forystu á toppi deildarinnar. Eru með 37 stig, 6 stigum meira en HK sem situr í öðru sæti þegar fjórar umferðir eru eftir af deildinni. Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 18.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst