ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld - búið að leggja nýjan dúk (myndband)
ÍBV og Stjarnan mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. Eyjamenn hafa verið á blússandi siglingu frá áramótum og verður spennandi að sjá hvernig strákunum tekst til í kvöld. Búið er að leggja nýjan dúk á gólfið í stóra salnum í von um að það verði til þess að létta álagið á leikmönnunum en gamli dúkurinn, sem er kominn til ára sinna, hefur verið verið að gera mönnum lífið leitt. Eftir leik ætla leikmenn svo að árita leikmannaspjöld fyrir áhorfendur. Allir á völlinn!

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.