ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson

ÍBV hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sigtrygg Daða Rúnarsson. Sigtryggur leikur sem miðjumaður og skytta en hann er fæddur 1996. Sigtryggur kemur til ÍBV frá Vfl Lübeck-Schwartau í Þýskalandi en hann hefur leikið í Þýskalandi allan sinn meistaraflokksferil. Hann lék síðast á Íslandi með 4. flokki Þórs á Akureyri, þar sem hann er uppalinn.

Sigtryggur lék með EHV Aue og HBW Balingen-Weilstetten áður en hann gekk til liðs við Lübeck sem hann lék með síðasta. Hann hefur jafnframt leikið þónokkuð af leikjum fyrir yngri landslið Íslands síðustu ár.

greint er frá þessu á facebook síðu ÍBV

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.