ÍBV í undanúrslit - Ætla sér alla leið
Eyja 3L2A0653
Liðsmenn ÍBV. Ljósmynd/SGG

Fyrirstaðan var minni en gera mátti ráð fyrir þegar karlarnir mættu Haukum á útivelli í gær, öruggur sigur Íslandsmeistara ÍBV, 37:31 sem komnir eru í undanúrslitin þar sem þeir mæta deildarmeisturum FH.

Kári Kristján Kristjáns­son fyr­irliði Íslands­meist­ar­ar ÍBV var létt­ur og ánægður í viðtali við mbl.is eftir leikinn og hann ætlar sér alla leið.
„Við erum geggjaðir í þess­um stóru leikj­um. Okk­ur finnst frá­bært að spila fyr­ir fram­an fullt af fólki og fá press­una. Það skipt­ir engu máli hvort þú sért að láta sprauta bíl­inn þinn eða kaupa sam­loku­brauð, það eru all­ir að tala um hand­bolta í eyj­um. FH er að sama skapi allt annað lið en í fyrra og fengu einn besta hand­bolta­mann í heimi til sín ásamt fleir­um þannig að þetta verður geggjuð rimma.”

En ÍBV ætl­ar að vinna FH í þess­ari viður­eign?

„Við erum að fara vera Íslands­meist­ar­ar. Við erum ekki í þessu fyr­ir neitt annað en að verða Íslands­meist­ar­ar.” sagði Kári að lok­um við mbl.is.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.