ÍBV lagði Grindavík í æfingaleik

ÍBV og Grindavík áttust við á Helgafellsvellinum í dag. Grindvíkingar eru nú í æfingaferð í Vestmannaeyjum en liðin leika tvívegis og var leikurinn í dag fyrri leikurinn. Hvorugt félagið tefldi fram sínu sterkasta liði, það bíður leiksins á morgun en þó spiluðu margir af sterkustu leikmönnum liðanna í dag. Lokatölur urðu 2:1 fyrir ÍBV en úganski leikmaðurinn Tonny Mawejje skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik fyrir ÍBV, með sínu fyrsta og eina skot í leiknum.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.