ÍBV mætir Val
sunna_ibv_kv_valur_opf_2023
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Fyrsti leikur undanúrslita-einvígis ÍBV og Vals verður leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur sátu hjá í síðustu umferð en Eyjaliðið sló út lið ÍR nokkuð sannfærandi. Liðið sigraði einvígið 2-0.

Nú er komið að stelpunum í undanúrslitum. Þar mæta þær Val á útivelli. Hægt að skrá sig í rútuferð hér. Rútan fer með 14:30 ferðinni og til baka 23:15. Rútuferð í boði Ísfélagsins og Herjólfsferðin í boði Herjólfs.
Leikurinn hefst klukkan 18.00 í N1 höllinni að Hlíðarenda. Hann verður í beinni á Handboltapassanum.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.