ÍBV sækir Þór heim
Eyja 3L2A1836
Ljósmynd: Sigfús Gunnar.

Fjórtándu umferð Lengjudeildar karla lýkur í dag með leik Þórs og ÍBV. Leikið er á Akureyri. Eyjamenn geta með sigri í dag komist upp í annað sæti deildarinnar, en liðið er með 22 stig í þriðja sæti. Þórsarar eru í sjöunda sæti með 17 stig.

Fyrri viðureign þessara liða endaði með 1-1 jafntefli. Flautað er til leiks klukkan 15.00 á Vís-vellinum í dag. Hægt verður að sjá streymi frá leiknum á leingjudeildin.is. Þess má geta að leikurinn verður sýndur í Týsheimilinu og stendur til að skapa góða stemmingu þar sem fírað verður upp í grillinu og verður að sjálfsögðu eitthvað kalt að drekka með á sérkjörum.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.