ÍBV sigraði Hafnarfjarðarmótið
Í dag lauk síðasta keppnisdeginum á Hafnarfjarðarmótinu í Handbolta, fjögur lið tóku þátt, Haukar, FH, ÍR og ÍBV. ÍBV sigraði mótið en þeir unnu tvo leiki og gerðu eitt jafntefli. Eins og við höfum áður sagt frá sigruðu ÍBV, FH á fyrsta degi mótsins. Í gær áttust svo við Haukar og ÍBV en leiknum lyktaði með jafntefli. Í dag mættust svo ÍBV og ÍR þar sem ÍBV burstaði ÍR-inganna, 37-23 og standa því Eyjamenn uppi sem sigurvegarar á þessu sterka æfingarmóti.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.