ÍBV tekur á móti Gróttu
DSC_4404
Eyjamenn í sókn. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

15. umferð Olís deildar karla hófst í gær með sigri Vals á Fram. Umferðin heldur áfram í kvöld er leiknir verða þrír leikir.

Í Eyjum taka heimamenn á móti Gróttu. ÍBV fór illa að ráði sínu í síðustu umferð, þegar liðið tapaði gegn Haukum, en það sama gilti með Gróttu sem töpuðu á heimavelli gegn Stjörnunni.

Eyjamenn eiga harma að hefna í kvöld því Grótta sigraði í fyrri leik liðanna 35-31, en fyrir leiki kvöldsins er ÍBV í fjórða sæti með 19 stig en Grótta í því áttunda með 10 stig.

Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 18.00.

Leikir kvöldsins:

mið. 07. feb. 24 18:00 15 TM Höllin Stjarnan – KA
mið. 07. feb. 24 18:00 15 Vestmannaeyjar ÍBV – Grótta
mið. 07. feb. 24 19:30 15 Kórinn HK – Afturelding

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.