Nú liggur ljóst fyrir að ÍBV og Grindavík leika miðvikudaginn 2. september á Grindavíkurvelli en leiknum hafði verið frestað vegna Svínaflensu í Grindavíkurliðinu. Eyjamenn hafa aðeins leikið einn leik í ágústmánuði en þurfa svo að leika fimm leiki á sextán dögum.