Ingi Sig í framboði til stjórnar KSÍ

78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024. Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 17. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar sl. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests, sbr. grein 17.4 í lögum KSÍ.

Þrjú framboð hafa borist til formanns KSÍ:

  • Guðni Bergsson
  • Vignir Már Þormóðsson
  • Þorvaldur Örlygsson

Sjö hafa boðið sig fram til stjórnar og keppast þar um fjögur sæti:

  • Ingi Sigurðsson
  • Pálmi Haraldsson
  • Pétur Marteinsson
  • Sigfús Ásgeir Kárason
  • Sigurður Örn Jónsson
  • Sveinn Gíslason
  • Þorkell Máni Pétursson

Smellið hér til að skoða framkomin og staðfest framboð á ársþingsvef KSÍ.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.