Íris Róbertsdóttir var gestur í upplýsingaþætti N4 um kóróuaveirufaraldurinn í gær. Hún ræddi um mikilvægi heilbrigðisstofnunarinnar og segir mikilvægi stofnunarinnar hafi sannað sig, þrátt fyrir að þurft hafi að berjast fyrir tilvist hennar í gegnum árin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst