Árið 2023 gekk vel í veiðum og var samanlagður afli skipa félagsins tæplega 148 þúsund tonn. Sólberg var aflahæst bolfiskflotans með tæplega 10 þúsund tonn á árinu, en Sigurður aflahæst uppsjávarskipa með rúm 44 þúsund tonn. Rúmlega 20 þúsund tonn voru veidd af bolfisk og rúmlega 127 þúsund tonn af uppsjávarafla.
Af Facebókarsíðu Ísfélgsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst