Íþróttamaður ársins í kvöld

Í kvöld klukkan 20 verður viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæjar haldið í íþróttamiðstöðinni en þar verða veittar viðurkenningar fyrir afrek á árinu 2007. Hvert aðildarfélag innan héraðssambandsins tilnefnir leikmann ársins hjá sér en auk þess verða afhent verðlaunin íþróttamaður æskunnar og svo að sjálfsögðu íþróttamaður ársins.

Nýjustu fréttir

Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.