Jafntefli í fyrsta leik
ÍBV mætti HK í fyrsta leik Ragnarsmótsins í dag. Leiknum lauk með jaftefli 25-25. Hrafnhildur �?sk Skúladóttir, þjálfari ÍBV sagði í samtali við vefsíðuna fimmeinn.is að hún væri nokkuð sátt með framistöðu liðsins en ekki er langt síðan að hópurinn varð full mannaður. Næsti leikur liðsins fer fram á föstudaginn klukkan 20:00 gegn deildar-, bikar-, og Íslandsmeisturum Gróttu.
Mörk ÍBV skoruðu þær: Vera Lopez 8, Ester �?skarsdóttir 5, Gréta 5, Kristrún �?sk Hlynsdóttir4, Drífa �?orvaldsdóttir 2 og Telma Silva Amado 1.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.