Jafntefli í Reykjaneshöllinni

ÍBV gerði í kvöld jafntefli gegn Njarðvík en leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöll. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á Njarðvíkurvelli en slæmt veður olli því að leikurinn var fluttur inn á gervigrasvöllinn í Reykjanesbæ. ÍBV hlaut þar með fyrsta stigið sitt á gervigrasi í sumar. Lokatölur urðu 2:2 en Njarðvíkingar komust tvívegis yfir í leiknum.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.