Jafntefli við Breiðablik
Breiðablik og ÍBV gerðu 1:1 jafn­tefli þegar liðin mætt­ust í 20. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu á Kópa­vogs­vell­in­um í dag. Mbl.is greinir frá.
Haf­steinn Briem kom ÍBV yfir á 38. mín­útu leiks­ins þegar hann skoraði með góðum skalla eft­ir horn­spyrnu Jóns Inga­son­ar.
Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son jafnaði síðan met­in fyr­ir Breiðablik þegar hann skoraði með skoti af stuttu færi á 47. mín­útu leiks­ins, en Hösk­uld­ur kom inná sem varamaður í hálfleik.
Breiðablik er í öðru sæti deild­ar­inn­ar með 35 stig og er í harðri bar­áttu um Evr­óp­u­sæti á meðan ÍBV er í 10. sæti deild­ar­inn­ar með 19 stig og stend­ur í harðri fall­bar­áttu.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.