Jólablað Vaktarinnar komið út

Nú er jólablað Vaktarinnar á leið í hvert hús í Vestmannaeyjum. Blaðið er stærra en vanalega og fullt af skemmtilegu efni. Vilhelm G. Kristinsson ræðir við Bergvin Oddsson, útgerðarmann sem nú er hættur að róa og stýrir útgerðinni úr landi. Rætt er við Sævar Helga Geirsson um tónleika sem hann og félagar hans halda til minninga um fallna félaga til sjós og sömuleiðis rætt við Óskar Sigurðsson, sem stendur fyrir jólatónleikum í kvöld.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.