Nú er jólablað Vaktarinnar á leið í hvert hús í Vestmannaeyjum. Blaðið er stærra en vanalega og fullt af skemmtilegu efni. Vilhelm G. Kristinsson ræðir við Bergvin Oddsson, útgerðarmann sem nú er hættur að róa og stýrir útgerðinni úr landi. Rætt er við Sævar Helga Geirsson um tónleika sem hann og félagar hans halda til minninga um fallna félaga til sjós og sömuleiðis rætt við Óskar Sigurðsson, sem stendur fyrir jólatónleikum í kvöld.