Á milli kl 14-15 á Þorláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinninn kíkir í heimsókn og öll börn fá glaðning.
Kaffi og konfekt í boði fyrir viðskiptavini
Endilega kíkið við milli kl. 14-15 – Hlökkum til að sjá ykkur
Jólakveðjur
Starfsfólk Íslandsbanka Vestmannaeyjum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst